02/03/2016

AT á Verk og Vit 2016

VVLogo-2016

Arctic Track verður með á stórsýningunni Verk og Vit 2016

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í þriðja sinn dagana 3. – 6. mars 2016 í íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. Um 90 sýnendur eru skráðir til leiks en sýningin er tileinkuð byggingariðnaði, skipulagsmálum og mannvirkjagerð.

Opnunartími

Fimmtudaginn      3. mars kl. 17.00-20.00
Föstudaginn          4. mars kl. 11.00-19.00
Laugardaginn       5. mars kl. 12.00-18.00
Sunnudaginn        6. mars kl. 12.00-17.00

 

Allir velkomnir að kíkja til okkar í bás A16