07/03/2016

Þakkir til allra sem heimsóttu okkur á Verk og Vit 2016

Við viljum þakka öllum sem komu við á básnum okkar á stórsýningunni Verk og Vit 2016

Mikill áhugi fagaðila og almennings á byggingariðnaði, mannvirkjagerð og skipulagsmálum sýndi sig í Laugardalshöll um helgina, því um 23.000 gestir mættu á stórsýninguna Verk og vit sem þar var haldin dagana 3.–6. mars. Alls tóku 90 sýnendur þátt og kynntu fyrir gestum vörur sínar og þjónustu.

 

Verk og Vit 2016Verk_og_vit_2016_yfirlitsmynd

 

Kær kveðja frá starfsfólki AT