GÓÐAKSTUR
Eitt viðmót fyrir mörg hlutverk!
|
|
Sama í hvaða hlutverk þú hefur sem ökumaður getur þú notað Góðaksturskerfi Arctic Track til að fylgjast með notkun allra ökutækja sem tengjast þér. Með því að skoða og nota endurgjöf í formi einkunnar, við hverja ferð, getur þú bætt bæta akstursmáta og sparað umtalsverða fjármuni í formi lægri rekstarkostnaðar ökutækisins.
|
Ökumaður á fyrirtækjabíl
- ökumaður fær endurgjöf beint til sín við hverja ferð
- samantekt sýnir þróun aksturslag yfir lengra tímabil
- sjálfvirk og hlutlaus eftirfylgni vegna aksturslags
Akstursdagbók einstaklings
- allar ferðir skráðar í ferðayfirliti
- hægt að merka sem ferð vegna vinnu til að einfalda yfirsýn
- þjónustubók heldur utan um allt viðhald ökutækisins
Ungir ökumenn
- verndar ökumanninn fyrir hópþrýstingi
- hlutlaus endurgjöf sem leiðbeinir og bendir á hvernig sé hægt að bæta aksturslag
- öruggari akstur frá upphafi
|
|


|
Mismunandi þarfir kalla á mismunandi lausnir og því er Góðakstri skipt upp í nokkrar þjónustuleiðir sem hægt er að raða saman eftir þörfum hvers og eins.


- sjálfvirk endurgjöf til ökumanns um aksturslag við hverja ferð
- yfirlit yfir öll aksturslags-frávik og helstu atburði
- fá yfirsýn yfir alla notkun og akstur milli tímabila
- hafa eftirlit með óþarfa akstri og draga úr honum
- fylgjast með nýtingu ökutækisins
|
|

- akstursdagbók fyrir öll ökutækin á einum stað
- allar ferðir ökutækisins skráðar og merktar eftir notkun
- endurgjöf við hverja ferð í formi einkunnar
- staðfesta viðveru í tíma og rúmi
- auka endursöluverðmæti ökutækisins
|

- sjá staðsetningu allra ökutækja í rauntíma
- meta komutíma út frá staðsetningu
|
|
- einfalda að ökutækið fái viðeigandi fyrirbyggjandi viðhald á réttum tíma
- ökutæki falli ekki úr ábyrgð vegna mistaka við reglubundið viðhald
|
