Um okkur

Arctic Track ehf. er dótturfélag Securitas hf. og að fullu í eigu þess. Arctic Track ehf. hóf að þjónusta alla viðskiptavini SAGAsystem á Íslandi ehf. þann 1. júní 2012. SAGAsystem flotastjórnarkerfið er nú ein af vörum Arctic Track ehf. og er markaðssett undir heitinu SAGAsystem. Sendu okkur póst, hringdu eða komdu í heimsókn. Hjá okkur er allt heitt á könnunni.

Heimilisfang:
Arctic Track ehf.
Skeifan 8
108 Reykjavík
Sími: 563 7700
Fax: 533 1531

Opnunartími:

Mán-fös:  09:00-17:00
Lau-sun:  Lokað

Netfang: adstod@at.is

 

 

Merkið okkar

Smelltu á myndina til að fá merkið í meiri upplausn.

AT-H-Logo AT-L-Logo

 

 

Stjórnendur og starfsfólk