Hvað er SAGAsystem?

Svar:

SAGAsystem er aðgengilegt kerfi sem veitir stjórnendum yfirsýn yfir bílaflotann. Með SAGAsystem má skipuleggja nýtingu bílaflota og starfsmanna, auk þess að stýra flotanum í rauntíma. Fjölbreytt greining á árangri og notkun nýtist til þess að fínstilla flotanýtingu, bæta þjónustu og draga úr sóun.