Hvað er ökuritinn að mæla?

Svar:

Öll kerfi Arctic Track notar GPS punkta úr ökuritum til þess að mæla og meta hröðun, beygjuhraða og hemlun bíla. Þessi þrjú atriði, að viðbættum hraða bílsins, eru þau sem hafa mest áhrif á sóun í akstri bílsins.