Hverjir notar SAGAsystem?

Svar:

SAGAsystem hentar öllum fyrirtækjum og stofnunum sem eiga eða reka einn eða fleiri bíla, óháð tegund og stærð farartækisins. Flestir viðskiptavinir kjósa að byrja á því að fá SAGAsystem í einn eða tvo bíla til þess að prófa þjónustuna og fá svo SAGAsystem í allan flotann innan nokkurra mánaða. Stærsti viðskiptavinur SAGAsystem er með yfir 150 ökutæki virk í kerfinu.

Á valstikunni hér til hliðar er hægt að sjá lista yfir nokkra af viðskiptavinum SAGAsystem, ásamt umsögnum.