Þarf ég ekki að vera með marga bíla í notun til þess að þurfa vörur Arctic Track?

Svar:

Viðskiptavinir Arctic Track eru af öllum stærðum og gerðum, allt frá fyrirtækjum með 1 bíl, upp í bílaflota með yfir 150 ökutækjum og allt þar á milli.