Bíla- og rekstarleigur

Hafðu yfirlit yfir öll ökutækin á einum stað í einföldu og þægilegu viðmóti. Hnitmiðaðar upplýsingar sem spara tíma og hjálpa þínum rekstri. Fáðu upplýsingar í rauntíma, hvort sem á vefsíðu eða í vefgátt Arctic Track sem hægt er að tengja við upplýsingakerfi eins og SAP, Mircosoft NAV og fleiri.

Upplýsingar sem skipta máli

 • Fór bifreiðin inn á bannsvæði?
 • Fékk bifreiðin á sig högg?
 • Fjöldi ekinna kílómetrar og tími hreyfils í gangi?

 

Ekki „enn eitt kerfið“!

 • Hannað sem viðbót við núveri umsjónar- og upplýsingakerfa bílaleiga
 • 24/7 aðgangur að öllum upplýsingum hvort sem er í gegnum vefviðmót eða vefþjónustur
 • Bæði samanteknar upplýsingar og rauntímagögn

 

Ný tækifæri með nýjum upplýsingum

 • Styður við núverandi ferla og minnkar um leið tíma starfsfólks við aflestur, skoðanir og greiningar
 • Aukin skilvirkni, yfirsýn í rauntíma og meiri hraði í allra innri ferla
 • Ný tækni ökurita auðveldar ísetningu og umsýslu

 GetPDF

 

Godakstur_forsida

 

 Mismunandi þarfir kalla á mismunandi lausnir og því er Góðakstri skipt upp í nokkrar þjónustuleiðir sem hægt er að raða saman eftir þörfum hvers og eins.

 Vorur_SAGA

 

 • hjá hvort ökutækið fór inn á skilgreind bannskvæði á leigutímanum
 • sjá á yfirlitskorti hvar var ekið og hvenær
 • útbúa skýrslur vegna uppgjörs
 • staðfesta viðveru í tíma og rúmi

 

 • greina hvort ökutæki þarfnast aðstoðar
 • greina hvort ökutæki þarfnast sérstakrar yfirferðar áður en það er notað aftur
 • bæta ímynd og áreiðanleika fyrirtækisins
 • auka endursöluverðmæti bílaflotans

 

 • sjá akstur í kílómetrum eftir tímabilum
 • einfalda uppgjör, t.d. vegna umframaksturs
 • sjá notkun hreyfils eftir tímabilum, t.d. vegna leigu vinnuvéla
 • minnka tíma starfsfólks við aflestur og skráningu
 • fá rauntímaupplýsingar um stöðu flotans inn í núverandi verkferla fyrirtækisins
 • greina nýtingu og notkunarmynstur flotans
 
 • sjá staðsetningu allra ökutækja í rauntíma
 • greina dreifingu og þekju innan svæða
 • bæta viðbragðstíma og þjónustu
 • leita að bílum á stórum bílastæðum, t.d. við Leifsstöð
 • staðsetja og skipuleggja vegaaðstoð eftir landssvæðum

 

 • einfalt sé að ökutækið fái viðeigandi fyrirbyggjandi viðhald
 • ökutæki falli ekki úr ábyrgð vegna mistaka við reglubundið viðhald

 

 SAGAkort